Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Mótanefnd KSÍ hefur staðfest niðurröðun leikja sumarsins í yngri aldursflokkum. Óheimilt er að fresta leikjum yngri flokka sem eru á dagskrá í maí...
KSÍ minnir á að umsóknir um styrki úr mannvirkjasjóði KSÍ þurfa að berast framkvæmdastjóra KSÍ fyrir 15. apríl ár hvert.
A landslið kvenna vann flottan 1-0 sigur gegn Tékkland, en leikið var í Teplice.
U19 ára landslið kvenna tapaði 0-1 gegn Wales í síðasta leik sínum í milliriðlum undankeppni EM 2022.
Leikstöðum tveggja leikja í fyrstu umferð Bestu deildar karla hefur verið breytt,
Í vetur hefur í tvígang verið boðað til Hæfileikamótunaræfinga stúlkna á höfuðborgarsvæðinu og nágrenni.
A landslið kvenna mætir Tékklandi á þriðjudag í undankeppni HM 2023.
U19 ára landslið kvenna mætir Wales á þriðjudag í síðasta leik sínum í milliriðlum undankeppni EM 2022.
Víkingur Reykjavík sigraði Breiðablik 1-0 í Meistarakeppni KSÍ.
U19 ára landslið kvenna tapaði 0-2 gegn Englandi í öðrum leik sínum í milliriðlum undankeppni EM 2022.
Handbók leikja inniheldur ábendingar og leiðbeiningar til félaga um framkvæmd leikja. Handbókin er ætluð öllum félögum við framkvæmd leikja í...
Á fundi stjórnar KSÍ þann 4. apríl síðastliðinn var samþykkt ályktun þar sem fram kemur m.a. að málefni þjóðarleikvangs séu langt frá því að vera á...
.