Á fundi stjórnar KSÍ þann 26. október sl. voru samþykkt þau tvö tímabil innan keppnistímabilsins 2022 þar sem félagaskipti leikmanna á milli félaga...
U17 landslið karla mætir Ungverjalandi í lokaleik sínum í undankeppni EM í dag. Smellið hér að neðan til að skoða byrjunarliðið.
Miðasala á EM 2022 hefst í vikunni. Gefinn verður út sérstakur hlekkur og kóði sem gerir kaupandanum kleift að velja miða í svæði íslenskra...
Dregið verður í lokakeppni EM 2022 fimmtudaginn 28. október. Drátturinn verður í beinu streymi á vef UEFA og einnig á vef RÚV og hefst kl. 16:00 að...
A landslið kvenna vann fimm marka sigur á Kýpur í undankeppni HM 2023 og er íslenska liðið í öðru sæti riðilsins með sex stig eftir þrjá leiki.
Þorsteinn H. Halldórsson, landsliðsþjálfari A kvenna, gerir sjö breytingar á byrjunarliði liðsins frá leiknum gegn Tékklandi.
Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið hóp sem æfir dagana 3.-5. nóvember.
U17 karla tapaði 1-2 gegn Eistlandi í öðrum leik sínum í fyrstu umferð undankeppni EM 2022.
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Eistlandi.
Ísland mætir Kýpur á þriðjudag í þriðja leik sínum í undankeppni HM 2023.
U17 karla mætir Eistlandi á mánudag í öðrum leik liðsins í fyrstu umferð undankeppni EM 2022.
Fullt hús var á málþingi fyrir konur í stjórnum og ráðum knattspyrnudeilda sem var haldið í höfuðstöðvum KSÍ föstudaginn 22. október í tengslum við...
.