Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið hóp sem æfir dagana 10.-12. nóvember.
Á fundi UEFA í september voru samþykktar í fyrsta sinn greiðslur til félagsliða leikmanna sem eru í leikmannahópum A landsliða kvenna í úrslitakeppni...
Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U15 karla, hefur valið hóp sem æfir dagana 10.-12. nóvember.
Helgi Mikael Jónasson dæmir leik Deportivo La Coruna og Maccabi Haifa í Unglingadeild UEFA.
Enn eru til DOTTIR miðar á leik Íslands og Frakklands á EM 2022. Stuðningsmenn eru hvattir til að sækja um almenna miða á alla leiki íslenska...
Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið hóp til æfinga dagana 8.-10. nóvember.
Búið er að birta á vef KSÍ drög að leikjaniðurröðun í Íslandsmótinu innanhúss, Futsal 2022, í meistaraflokki karla.
Í ljósi þess að COVID-19 smitum hefur fjölgað hratt í samfélaginu undanfarna daga er vert að minna á atriði er snerta íþróttastarf.
Vegna aðstæðna og tilmæla almannavarna hefur verið ákveðið að fresta fyrirhuguðum Markmannsskóla KSÍ (drengir) sem fara átti fram 5.-7. nóvember.
A landslið kvenna verður í D-riðli ásamt Frakklandi, Ítalíu og Belgíu í úrslitakeppni EM 2022 á Englandi næsta sumar, en dregið var í riðla í...
U17 landslið karla gerði í dag markalaust jafntefli við Ungverjaland í lokaleik sínum í undankeppni EM. Úrslitin þýða að bæði lið sitja eftir í...
Á fundi stjórnar KSÍ þann 26. október sl. voru samþykkt þau tvö tímabil innan keppnistímabilsins 2022 þar sem félagaskipti leikmanna á milli félaga...
.