Þorsteinn H. Halldórsson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur valið hóp fyrir leikina tvo í nóvember.
Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur tilkynnt byrjunarlið liðsins fyrir leikinn gegn Liechtenstein.
A karla gerði markalaust jafntefli við Rúmeníu í undankeppni HM 2022, en leikið var í Búkarest.
Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari A karla, hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands fyrir leikinn gegn Rúmeníu.
U21 karla mætir Liechtenstein á föstudag í undankeppni EM 2023.
Áhugasömum samtökum býðst að sækja um formlegt samstarf við KSÍ um samfélagsleg verkefni. Með hverri umsókn þurfa að fylgja upplýsingar um viðkomandi...
A landslið karla mætir Rúmeníu í undankeppni HM 2022 í Búkarest á fimmtudag. Leikurinn hefst kl. 19:45 að íslenskum tíma og verður í beinni...
KSÍ gaf út reglur um sóttvarnir á síðasta ári og hafa þær verið uppfærðar reglulega þegar við á.
Breiðablik gerði markalaust jafntefli við WFC Kharkiv í Meistaradeild kvenna, en leikið var í Úkraínu.
Sölu DOTTIR miða í stuðningsmannahólf Íslands á EM A kvenna lýkur 11. nóvember. Enn eru til DOTTIR miðar á leikinn við Frakka í Rotherham.
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið 25 leikmenn til æfinga 19.-21. nóvember.
Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið hóp sem æfir dagana 17.-19. nóvember.
.