A landslið kvenna mætir Japan á fimmtudag í vináttuleik og fer leikurinn fram á Yanmar Stadium í Almere í Hollandi.
Stjórn KSÍ og Eiður Smári Guðjohnsen hafa komist að samkomulagi um starfslok hans sem aðstoðarþjálfari A landsliðs karla.
Sænska knattspyrnusambandið hefur hætt við Íslandsför U19 landsliðs kvenna vegna stöðu Covid-faraldursins á Íslandi.
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið leikmannahóp fyrir tvo vináttuleiki við Svíþjóð síðar í mánuðinum.
ÍSÍ vekur athygli á því að umsóknum í Ferðasjóð íþróttafélaga vegna keppnisferða ársins 2021 þarf að skila í gegnum umsóknarvef sjóðsins fyrir...
Íslandsmót meistaraflokks karla í knattspyrnu innanhúss (Futsal) hófst um liðna helgi. Mótinu lýkur með fjögurra liða úrslitakeppni í janúar 2022.
Alþjóðlegur dagur barna (World Children’s Day) er 20. nóvember ár hvert. KSÍ leggur áherslu á að öll börn eiga rétt á að stunda knattspyrnu í jákvæðu...
A landslið karla situr áfram í 62. sæti á nýútgefnum styrkleikalista FIFA.
Breiðablik tapaði 0-2 gegn WFC Kharkiv í Meistaradeild kvenna, en leikið var á Kópavogsvelli.
100 DOTTIR miðum til viðbótar á leiki A kvenna í Manchester á EM 2022 hefur verið úthlutað stuðningsmönnum Íslands
Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið hóp sem æfir dagana 23. og 24. nóvember.
Breiðablik mætir WFC Kharkiv á fimmtudag í fjórða leik liðsins í riðlakeppni Meistaradeildar kvenna.
.