Ráðstefnan ,,Íþróttir fyrir alla,, mun fara fram 4. febrúar í tengslum við RIG - Reykjavik International Games.
Knattspyrnusamband Íslands mun halda KSÍ IV A þjálfaranámskeið helgina 5.-7. febrúar.
UEFA Foundation for Children kallar eftir verðlaunatilnefningum verkefna sem tengjast stuðningi við viðkvæma hópa barna eða aðlögun jaðarsettra hópa...
Knattspyrnusamband Íslands mun halda tvö KSÍ IV A þjálfaranámskeið á næstu vikum.
Í liðinni viku fór fram þriðja og síðasta vinnulotan í UEFA CFM náminu. Vinnulotunni lauk með rafrænni útskriftarveislu og útskrifuðust 20 af þeim 30...
KSÍ vill vekja athygli á því að hægt er að sækja um sérstakan íþrótta- og tómstundastyrk fyrir börn sem búa á tekjulægri heimilum. Hægt er að sækja um...
Sjóður UEFA fyrir sérstaka rannsóknarstyrki (UEFA Research Grant Programme) styður við rannsóknir fræðimanna sem starfa að verkefnum í samstarfi við...
„Sálfræðileg hæfnisþjálfun ungra knattspyrnuiðkenda á Íslandi“ er á meðal verkefna sem tilnefnd eru til Nýsköpunarverðlauna forseta Íslands.
Laugardaginn 16.janúar kl.12.15 verður námskeiðið ,,Verndarar barna" haldið sérstaklega fyrir þjálfara og annað starfsfólk og sjálfboðaliða innan...
Tilkynnt hefur verið um breytingar á samkomutakmörkunum sem taka gildi 13. janúar. Breytingarnar fela m.a. í sér að æfingar verða heimilar með og án...
Í næstu viku fer fram þriðja og síðasta vinnulotan í UEFA CFM náminu sem nú er haldið í fyrsta sinn hjá KSÍ. Í þessari þriðju vinnulotu verður fjallað...
KSÍ stefnir á að halda tvö KSÍ III þjálfaranámskeið í janúar 2021. Það fyrra verður helgina 16.-17. janúar og það síðara helgina 23.-24. janúar.
.