KSÍ hefur nú smíðað sína fyrstu opinbera stefnu um samfélagsleg verkefni. Framtíðarsýn KSÍ er að knattspyrnustarfið verði talið álitlegur kostur til...
Áframhald verður á verkefninu "Komdu í fótbolta" í sumar en undanfarin tvö ár hefur Siguróli Kristjánsson, oftast kallaður Moli, farið vítt og breitt...
Tilkynnt hefur verið um tilslakanir á sóttvarnareglum frá 15. apríl. Heimilt verður að æfa og keppa. Áhorfendur leyfðir.
Þátttaka á grunnnámskeiði í markmannsþjálfun sem haldið var í mars fór fram úr björtustu vonum - þátttakendur voru 21 talsins.
UEFA MIP er nám sem er sérstaklega ætlað knattspyrnufólki sem hefur leikið á hæsta þrepi og lagt skóna á hilluna, fyrrverandi landsliðsmönnum og...
Mótanefnd KSÍ hefur staðfest með erindi til aðildarfélaga að öllum leikjum Lengjubikarsins og Reykjavíkurmóta/Faxaflóamóta yngri flokka hafi verið...
Út er kominn bæklingurinn Íþróttir barnsins vegna á ensku og heitir hann Sports – for our children.
Jafnréttisstefna og jafnréttisáætlun KSÍ fyrir árin 2021, 2022 og 2023 var samþykkt á stjórnarfundi 18. febrúar 2021.
Stjórn KSÍ samþykkti á fundi sínum 18. febrúar að veita tvenn grasrótarverðlaun fyrir árið 2020 - annars vegar til Fótboltafélagsins Múrbrjóta og hins...
Ungmennafélögin UMFN og Keflavík bjóða í sameiningu upp á námskeið í knattspyrnu og körfubolta fyrir börn með mismunandi stuðningsþarfir á aldrinum 6...
UEFA gefur árlega út rafrænt tímarit með fjölbreyttum greinum um störf þjálfara í Evrópu, jafnt grasrótarþjálfara sem og þjálfara á hæsta getustigi.
Hvernig er best að taka á móti og halda utan um trans börn í íþróttum? Útbúið hefur verið fræðsluefni sem finna má á vef KSÍ.
.