Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í úrtaksæfingum dagana 9.-11. mars.
Íslenska landsliðið í PES í eEURO 2020 hefur verið tilkynnt, en liðið hefur keppni í undankeppni mótsins í mars.
Sandra María Jessen hefur verið kölluð inn í hóp A-landsliðs kvenna sem tekur þátt í æfingamóti á Spáni í næstu viku.
Fyrirlestri Kasper Hjulmand sem fyrirhugaður var á miðvikudaginn hefur verið aflýst.
Þorvaldur Örlygsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í úrtaksæfingum 3.-5. mars.
Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U15 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í æfingum dagana 4.-6. mars.
Fjórir leikmenn A landsliðs kvenna voru heiðraðir á 74. ársþingi KSÍ, en um er að ræða leikmenn sem hafa náð þeim árangri undanfarið að leika 100...
Lúðvíki S. Georgssyni var færður Heiðurskross KSÍ á 74. ársþingi sambandsins.
74. ársþingi KSÍ er lokið, en það var haldið í Klifi, Ólafsvík. Nokkrar tillögur lágu fyrir þinginu og er hægt að lesa um afgreiðslu þeirra hér á síðu...
Í tengslum við ársþing KSÍ kynnti stjórn KSÍ þá ákvörðun sína að gera kröfu um að hlutfall kvenna verði a.m.k. 30% í stjórnum og nefndum KSÍ innan...
Á 74. ársþingi KSÍ voru veittar viðurkenningar fyrir háttvísi í deildarkeppni. Dragostytturnar eru veittar í Pepsi-deild karla og Inkasso deildinni en...
Íþróttafélagið Völsungur hefur mörg undanfarin ár unnið framúrskarandi uppeldisstarf í yngri flokkum félagsins, bæði hjá stúlkum og drengjum, svo...
.