Breytingar sem Alþjóðanefnd knattspyrnusambanda (IFAB) gerir á knattspyrnulögunum hverju sinni taka alla jafna ekki gildi fyrir en 1. júní ár...
Ívar Orri Kristjánsson og Jóhann Ingi Jónsson halda til Englands í vikunni þar sem þeir munu m.a. fylgjast með undirbúningi dómara í ensku...
Líkt og leikmenn og aðrir, eru landsdómarar KSÍ í óða önn að undirbúa sig fyrir Íslandsmótið í knattspyrnu sem er handan við hornið. ...
Héraðsdómaranámskeið verður haldið í Sókninni á 3. hæð í höfuðstöðvum KSÍ miðvikudaginn 5. apríl kl. 18:00. Námskeiðið er hugsað fyrir alla...
Byrjendanámskeið fyrir dómara verður haldið í höfuðstöðvum KSÍ, mánudaginn 3. apríl. Námskeiðið er það síðasta sem haldið verður í Reykjavík að þessu...
Um þessar mundir eru þrír íslenskir dómarar staddir í Sviss á svokölluðu "CORE" námskeið sem haldið er á vegum UEFA. Um er að ræða...
Dómararnir Þorvaldur Árnason og Jóhann Gunnar Guðmundsson eru nú staddir í Portúgal þar sem þeir verða við störf í milliriðli EM hjá U19 karla...
Laugardaginn 11. mars verður hrint af stokkunum hæfileikamótun fyrir unga dómara. 14 þátttakendur á aldrinum 17-25 ára hafa verið valdir til þess...
Um komandi helgi fer fram hin árlega landsdómararáðstefna KSÍ en þar hittast landsdómarar til að undirbúa sig fyrir komandi tímabil. Að venju er...
Grunnnámskeið fyrir aðstoðardómara verður haldið miðvikudaginn 1. mars í höfuðstöðvum KSÍ og hefst það kl. 18:00. Einar Sigurðsson fyrrum FIFA...
Byrjendanámskeið fyrir dómara verður haldið hjá Víking í Víkinni þriðjudaginn 28. febrúar kl. 19:00. Námskeiðið er haldið af KSÍ í samvinnu við...
Byrjendanámskeið fyrir dómara verður haldið hjá ÍA á Jaðarsbökkum mánudaginn 27. febrúar kl. 20:15. Námskeiðið er haldið af KSÍ í samvinnu við ÍA...
.