Glódís Perla Viggósdóttir, Gylfi Þór Sigurðsson og Sara Björk Gunnarsdóttir eru á meðal 10 efstu í kjöri íþróttamanns ársins 2019.
Umsóknarferlinu fyrir UEFA CFM námið sem haldið verður hér á landi á árinu 2020 er nú lokið. Vel á þriðja tug umsókna bárust um þau 20 sæti sem voru í...
Samsstarfssamningi Inkasso og KSÍ um næst efstu deildir Íslandsmótsins er nú lokið eftir fjögurra ára farsælt samstarf. Næst efstu deildir karla og...
Þátttökugögn (þátttökueyðublað og upplýsingar í símarskrá) fyrir knattspyrnumótin 2020 hafa verið birt á vef KSÍ.
Mótanefnd KSÍ hefur lokið við niðurröðun leikja í Lengjubikarnum 2020.
Leikir á Reykjavíkurmóti meistaraflokks karla og kvenna hafa verið staðfestir á heimasíðu KSÍ.
Á fundi aga- og úrskurðarnefndar þann 17. desember var leikmaður Augnabliks, Haukur Baldvinsson, úrskurðaður í fjögurra leikja bann.
Bókin Íslensk knattspyrna 2019 er komin út. Víðir Sigurðsson skrifar bókina eins og hann hefur gert samfleytt frá árinu 1982. Bókin er 272 blaðsíður...
Leikmannaval KSÍ hefur valið Gylfa Þór Sigurðsson og Söru Björk Gunnarsdóttur knattspyrnufólk ársins 2019.
KSÍ III þjálfaranámskeið verður haldið helgina 10.-12. janúar 2020. Námskeiðið fer fram á höfuðborgarsvæðinu. Þátttökurétt hafa allir sem klárað hafa...
A landslið karla mætir Póllandi í vináttuleik þann 9. júní næstkomandi. Leikið verður í Poznan í Póllandi og hefst leikurinn kl. 18:00 að staðartíma...
Aðildarsamböndum UEFA býðst að sækja um styrk vegna verkefna sem tengjast flóttafólki og hælisleitendum. Hægt er að sækja um styrk fyrir ný verkefni...
.