Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Á meðal umfjöllunarefnis ársskýrslu KSÍ fyrir 2023 eru samfélagsmál og jafnrétti og í henni er m.a. að finna grein um kynjahlutfall.
Í ársskýrslu KSÍ 2023 er að venju stiklað á stóru um árið sem leið og eins og síðustu ár er hún eingöngu gefin út á rafrænu formi.
Selfoss fær hvatningarverðlaun KSÍ í dómaramálum fyrir árið 2023.
Leiknir Reykjavík fær að þessu sinni viðurkenning fyrir grasrótarverkefni ársins 2023.
Valur, Stjarnan og Tindastóll hljóta háttvísiverðlaun KSÍ árið 2023
Sjónvarpsþættirnir Skaginn hljóta Fjölmiðlaverðlaun KSÍ fyrir árið 2023
Grasrótarfélag KSÍ 2023 er Reynir Hellissandi
Fyrirmyndarfélag í dómaramálum 2023 er FH
Alls hafa 28 félög af 69 félögum sem eiga seturétt á ársþingi KSÍ skilað kjörbréfum.
Fjallað verður um varalið og lánareglur leikmanna á málþingi í höfuðstöðvum KSÍ 23. febrúar.
KSÍ hefur nú birt ársreikning fyrir árið 2023 og fjárhagsáætlun fyrir árið 2024.
Ársþing KSÍ fer fram 24. febrúar. FIFA og UEFA hafa sent sína fulltrúa á þing aðildarsambanda sinna um árabil og svo er einnig nú.
.