KSÍ hefur gengið frá tveggja ára samningum við nokkra landsliðsþjálfara. Bæði er um endurráðningar að ræða sem og að gengið...
Nýr styrkleikalisti karlalandsliða hjá FIFA var birtur í dag og fellur Ísland um eitt sæti frá síðasta lista. Íslenska karlalandsliðið er í 83...
Í sumar komu hér aðilar frá hinum kunna íþróttaþætti Trans World Sport og kynntu sér knattspyrnu kvenna á Íslandi. Rætt er við Sigurð Ragnar...
Knattspyrnusamband Íslands og Knattspyrnusamband Liechtenstein hafa komist að samkomulagi um að karlalandslið þjóðanna leiki vináttulandsleik 11...
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari A landsliðs kvenna, hefur tilkynnt undirbúningshóp og eru það 40 leikmenn sem skipa þann hóp. ...
Leiktímar fyrir leiki úrslitakeppni EM kvenna í Finnlandi eru tilbúnir. Íslenska liðið er sem kunnugt er í riðli með Frakklandi, Noregi og...
Í dag verður dregið í undankeppni EM 2009/2010 hjá landsliðum U17 og U19 karla. Dregið verður í höfuðstöðvum UEFA í Sviss en úrslitakeppni U17...
Í gær var úthlutað úr afrekskvennasjóði Glitnis og ÍSÍ og voru styrkþegar þrír talsins í þett skiptið. Knattspyrnusamband Ísland var einn þeirra...
Í dag var dregið í undankeppni fyrir EM 2010 hjá landsliðum U17 og U19 karla. Hjá U17 karla leikur Ísland í riðli með Bosníu, Rússlandi og...
Um helgina verða æfingar hjá landsliðum U16, U17 og U19 karla. Landsliðsþjálfararnir Freyr Sverrisson, Luka Kostic og Kristinn R. Jónsson hafa...
Knattspyrnusambönd Íslands og Hollands hafa komist að samkomulagi um að kvennalandslið þjóðanna leiki vináttulandsleik í Kórnum, 23. apríl...
Skipt hefur verið í riðla á Algarve Cup 2009 en íslenska kvennalandsliðið mun þar leika í B riðli með Bandaríkjunum, Danmörku og Noregi. Þetta...
.