Mótshaldarar EM kvenna 2009 sem fram fer í Finnlandi óska eftir sjálfboðaliðum til þess að starfa í kringum mótið. Leikið verður í fjórum borgum...
Valdir hafa verið æfingahópar til æfinga um helgina og fara fram æfingar hjá U17 og U19 karla. Landsliðsþjálfararnir Luka Kostic og Kristinn R...
A-landslið kvenna mun leika í efri styrkleikaflokki á Algarve Cup 2009, sem fram fer í Portúgal í byrjun mars á næsta ári. Þetta þýðir að...
Fyrir viðureign Íslands og Írlands í umspili EM kvenna 2009 verður gefin út leikskrá með ýmsum áhugaverðum og gagnlegum...
Í kvöld fer fram einn allra mikilvægasti leikur íslenskrar knattspyrnusögu þegar Íslendingar taka á móti Írum á Laugardalsvelli. Leikurinn...
Boðið verður upp á andlitsmálun fyrir viðureign Íslands og Írlands í dag á Laugardalsvelli. Leikurinn hefst kl. 18:10 og er...
Í nepjunni í Laugardalnum í kvöld tryggði íslenska kvennalandsliðið sér sæti í úrslitakeppni EM 2009 sem fram fer í Finnlandi. Frábær 3-0...
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Írum á morgun. Leikurinn hefst kl. 18:10 á...
Miðasala á Laugardalsvelli hefst kl. 12:00 á morgun, fimmtudaginn 30. október, á leik Íslands og Írlands í umspili fyrir úrslitakeppni EM 2009...
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, tilkynnti í dag á blaðamannafundi hópinn fyrir leikinn gegn Írum sem fram fer á Laugardalsvelli á...
Vegna umfjöllunar í fjölmiðlum um hvort til standi að fresta viðureign kvennalandsliða Íslands og Írlands vill KSÍ að fram komi að...
Dómarar leiksins á fimmtudaginn koma frá Þýskalandi. Með flautuna verður Christine Beck og henni til aðstoðar löndur hennar Moiken Reichert Jung...
.