Samtals er framlag til eflingar barna- og unglingastarfs fyrir árið 2021 áætlað um 146 milljónir króna, þar af um 60 milljónir frá KSÍ.
Breiðablik hefur lokið keppni í Meistaradeild kvenna þetta árið, en liðið tapaði 0-6 fyrir PSG í París.
Breiðablik mætir PSG á fimmtudag í síðasta leik liðsins í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu.
Breiðablik tapaði 0-3 fyrir Real Madrid í Meistaradeild kvenna, en leikið var á Kópavogsvelli.
Breiðablik mætir Real Madrid í Meistaradeild kvenna á miðvikudag.
Drög að niðurröðun leikja í Lengjubikar KSÍ 2022 hefur verið birt á vef KSÍ. Félögum ber að skila athugasemdum við niðurröðun leikja í síðasta lagi...
Á árlegum fundi formanna og framkvæmdastjóra aðildarfélaga KSÍ voru meðal annars kynntar skýrslur starfshópa um fyrirkomulag móta meistaraflokka.
Árlegur formanna- og framkvæmdastjórafundur KSÍ var haldinn laugardaginn 27. nóvember 2021 í höfuðstöðvum KSÍ á Laugardalsvelli. GLærukynningar frá...
Í skýrslu FIFA "Talent Development – Football Ecosystem Analysis: Iceland", er fjallað um stöðu knattspyrnunnar á Íslandi. Skýrslan var unnin á...
Árlegur formanna- og framkvæmdastjórafundur KSÍ verður haldinn laugardaginn 27. nóvember 2021 í höfuðstöðvum KSÍ á Laugardalsvelli.
Stjórn samþykkti á fundi sínum 23. september breytingar á vægi útivallarmarka og bráðabirgðaákvæði um keppnistilhögun í 3. flokki A-liða.
Á fundi stjórnar KSÍ þann 9. september voru samþykktar breytingar á reglugerð, þar sem m.a. ákvæði um sérstök réttindi kvenleikmanna vegna...
.