Ákveðið hefur verið að þiggja boð norska knattspyrnusambandsins um að senda 2 íslenska dómara og 3 aðstoðardómara á alþjóðlegt æfingamót í Marbella...
Unglingadómaranámskeið hjá Víði verður haldið í Víðishúsinu fimmtudaginn 4. febrúar kl. 18:00. Um að ræða tveggja og hálfs...
Þeir Kristinn Jakobsson og Sigurður Óli Þorleifsson eru staddir í Englandi þar sem þeim hefur verið boðið að taka þátt í æfingum og...
Unglingadómaranámskeið hjá Fjölni verður haldið í Dalhúsum miðvikudaginn 20. janúar kl. 18:00. Um að ræða tveggja og hálfs...
Dómararnir okkar sem dæma í landsdeildunum hafa verið á fullu á æfingum frá því í nóvember á síðasta ári og er hvergi slakað á. Fréttastofa...
Unglingadómaranámskeið hjá HK verður haldið í Fagralundi mánudaginn 11. janúar kl. 19:00. Um að ræða tveggja og hálfs...
FIFA hefur staðfest íslenskar tilnefningar á FIFA-lista yfir dómara og aðstoðardómara fyrir árið 2010. Einnig hefur FIFA staðfest tilnefningu...
Kristinn Jakobsson og félagar verða á fullri ferð á fimmtudaginn þegar þeir verða að störfum á leik Toulouse frá Frakklandi og Partizan Belgrad frá...
Um síðustu helgi hélt Knattspyrnusamband Íslands KSÍ I þjálfaranámskeið og unglingadómaranámskeið í Vestmannaeyjum. Að sögn Jóns Ólafs...
Þriðja Landsdómararáðstefna ársins 2009 var haldin síðastliðinn laugardag og fór hún fram í höfuðstöðvum KSÍ. Aðalfyrirlesarinn á...
Helgina 20. - 22. nóvember mun Knattspyrnusamband Íslands halda 1. stigs þjálfaranámskeið í Vestmannaeyjum. Auk þess mun KSÍ halda...
Í gær hófst undirbúningur dómara fyrir næsta keppnistímabil. Æft er á tveimur stöðum á landinu þ.e.a.s. á Akureyri og í Reykjavík. Í...
.