Enska knattspyrnusambandið samþykkti í dag að veita þjálfurum á Íslandi aðgang að Pro licence þjálfaranámskeiði sínu. Möguleiki er á því að...
Í dag verður dregið í undankeppni EM 2009/2010 hjá landsliðum U17 og U19 karla. Dregið verður í höfuðstöðvum UEFA í Sviss en úrslitakeppni U17...
Í dag var dregið í undankeppni fyrir EM 2010 hjá landsliðum U17 og U19 karla. Hjá U17 karla leikur Ísland í riðli með Bosníu, Rússlandi og...
Í gær var úthlutað úr afrekskvennasjóði Glitnis og ÍSÍ og voru styrkþegar þrír talsins í þett skiptið. Knattspyrnusamband Ísland var einn þeirra...
Special Olympics í Evrópu vekur athygli aðildarlanda á því að myndband um knattspyrnu fatlaðra mun verða sýnt 2. desember á Eurosport í tengslum...
Dagana 25.-28. nóvember hélt 11 manna hópur frá Íslandi til Finnlands í þeim tilgangi að kynna sér knattspyrnu kvenna þar í landi. Hópurinn var...
Hér að neðan má sjá lista yfir þjálfara Íslandsmeistaraliða í efstu deild, karla og kvenna, frá upphafi. Sigurður Ragnar Eyjólfsson...
Knattspyrnusambönd Íslands og Hollands hafa komist að samkomulagi um að kvennalandslið þjóðanna leiki vináttulandsleik í Kórnum, 23. apríl...
Um helgina verða æfingar hjá landsliðum U16, U17 og U19 karla. Landsliðsþjálfararnir Freyr Sverrisson, Luka Kostic og Kristinn R. Jónsson hafa...
Boðað hefur verið til funda með leyfisfulltrúum félaga í Landsbankadeild karla og 1. deild karla. Farið verður yfir nokkur mikilvæg...
Skipt hefur verið í riðla á Algarve Cup 2009 en íslenska kvennalandsliðið mun þar leika í B riðli með Bandaríkjunum, Danmörku og Noregi. Þetta...
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands stendur fyrir fjármálaráðstefnu föstudaginn 28. nóvember nk. kl. 13-16 í Laugardalshöll. Ráðstefnustjóri...
.