Æfingahópar hjá þremur landsliðum kvenna verða við æfingar. Þetta eru landslið U16, U17 og U19 kvenna og hafa landsliðsþjálfararnir, Kristrún...
Í dag var dregið í úrslitakeppni EM kvenna 2009 en drátturinn fór fram í Finlandiahöllinni í Helsinki. Ísland lenti í riðli með Þýskalandi...
Þegar heimasíðan náði tali af landsliðsfyrirliðanum, Katríni Jónsdóttur, var hún full eftirvæntingar fyrir úrslitakeppnina. "Það er ljóst að...
Þriðjudaginn 18. nóvember verður dregið í riðla í úrslitakeppni EM kvenna sem fram fer í Finnlandi á næsta ári. Tólf þjóðir eru í pottinum og...
Unglingadómaranámskeið hjá Víkingi í Víkinni verður haldið þriðjudaginn 18. nóvember kl. 20:00. Námskeiðið er öllum opið sem náð hafa 15...
Dagana 3.-6. nóvember fór ellefu manna hópur frá Íslandi til Sviss til að kynna sér þjálfun afreks ungmenna. Með í för voru níu þjálfarar, einn túlkur...
Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, hefur gert breytingu á landsliðshóp sínum er mætir Möltu í vináttulandsleik þann 19. nóvember...
Á dögunum var haldin ráðstefna á vegum Special Olympics á Kýpur en ráðstefnan var haldin í tengslum við Smáþjóðaleika Special Olypics í...
100 leikmenn léku landsleiki með yngri landsliðum karla á árinu sem er að líða. Nokkrir leikmenn léku með tveimur landsliðum á...
Samkvæmt Leyfishandbók KSÍ hefur þeim félögum sem hyggjast sækja um þátttökuleyfi í Landsbankadeild karla og 1. deild karla 2009 verið...
Ljóst er að aldrei hafa landslið Íslands leikið fleiri landsleiki heldur en á þessu ári sem senn tekur enda. Öll landslið Íslands hafa leikið 64...
Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari karla, hefur gert eina breytingu á landsliðshóp sínum fyrir vináttulandsleikinn gegn Möltu þann 19. nóvember...
.