Það voru 56 stúlkur sem léku með yngri landsliðum kvenna á árinu 2008. 32 leikmenn úr 13 íslenskum félögum og 1 erlendu léku með U19...
Knattspyrnusambönd Íslands og Danmerkur hafa komist að samkomulagi um að kvennalandslið þjóðanna mætist í vináttulandsleik 19. júlí á næsta ári og...
Vert er að vekja athygli á heimasíðu UEFA en þar er að finna ýmsan fróðleik. Einn hluti hennar nefnist "Training Ground" en þar má lesa og sjá...
Nú er nýhafin í Chile HM U20 kvenna í knattspyrnu en þar keppa 16 þjóðir um heimsmeistaratitilinn. Hægt er að horfa á leiki keppninnar án...
Vináttulandsleikur Möltu og Íslands er hafinn en leikið er á Möltu. Leikurinn hófst kl. 13:30 og verður fylgst við honum hér á síðunni.
Ísland lagði Möltu í vináttulandsleik er fór fram í dag en leikið var á Möltu. Lokatölur urðu 0-1 og var það Heiðar Helguson sem skoraði mark...
Í morgun var dregið í milliriðla í EM 2009 hjá U19 kvenna og var Ísland í pottinum. Stelpurnar drógust í riðil með Svíþjóð, Danmörku og Póllandi...
Í dag kl. 13:30 að íslenskum tíma mætast Malta og Ísland í vináttulandsleik og er leikið á Möltu. Þetta er fjórtándi landsleikur þjóðanna en...
Í dag var dregið í riðlakeppni EM 2010 hjá U17 og U19 kvenna. Landslið U17 kvenna dróst í riðil með Þýskalandi, Frakklandi og...
"Þetta er fyrst og fremst frábær áskorun sem að bíður íslenskra landsliðskvenna. Ég er viss um að allar okkar fremstu knattspyrnukonur muni...
Aðalfundur Knattspyrnuþjálfarafélags Íslands verður haldinn í fræðslusetri KSÍ á Laugardalsvelli, fimmtudaginn 27. nóvember n.k. klukkan...
Íslenska karlalandsliðið er statt á Möltu um þessar mundir en leikinn verður vináttulandsleikur við heimamenn á morgun, miðvikudaginn 19...
.