Enn eitt metið var slegið í fjölda fjölmiðlamanna á fundi með þjálfurunum liðsins í Annecy í dag. Milli 60-70 fjölmiðlamenn mættu á fundinn en...
Íslenskir dómarar eru á faraldsfæti um þessar mundir þar sem þeir taka þátt í erlendum verkefnum. Dómararnir munu dæma í forkeppni...
Ísland vann England 2-1 í 16-liða úrslitum á EM í Frakklandi í kvöld. Ísland lék skínandi góðan leik og átti sigurinn fyllilega skilið. Mörk...
Byrjunarlið Íslands sem leikur gegn Englandi í kvöld hefur verið tilkynnt. Það er sama byrjunarlið og hefur hafið leik í öllum leikjum Íslands í...
Miðar á leik Íslands og Frakklands í 8-liða úrslitum fara í sölu klukkan 12:00 á morgun (28. júní) á vef UEFA. Hægt er að fara í röð í miðasöluna...
Ísland leikur við Englandi í 16-liða úrslitum í dag í Nice. Leikurinn er leikinn á Stade de Nice sem tekur um 36.000 manns í sæti en mun meiri...