Eins og kunnugt er mætast Ísland og England í 16-liða úrslitum EM karla 2016. Leikurinn fer fram í Nice á mánudag. Miðasala á...
Heimir Hallgrímsson, landliðsþjálfari, var glaður í bragði þegar fjölmiðlar ræddu við hann á æfingarsvæði liðsins í Annecy í dag. Heimir byrjaði að...
Þeir sem eru að fara á Ísland - Austurríki og ætluðu á Fan Zone í Saint Denis ná ekki að gera það fyrir leikinn en Fan Zone er einungis opið frá...
Ísland leikur klukkan 16:00 við Austurríki í F-riðli en möguleikar Íslands á að komast áfram eru góðir. Sigur tryggir Íslandi sæti í 16-liða...
Ísland mætir Englandi í 16-liða úrslitum en England varð í 2. sæti í B-riðli og það er því ljóst að við etjum kappi við enska landsliðið. Leikurinn...
Ísland er komið í 16-liða úrslit á EM eftir 2-1 sigur á Austurríki. Jón Daði Böðvarsson og Arnór Ingvi Traustason skoruðu mörk Íslands í...