Á opinni æfingu íslenska liðsins í dag mætti Clement Davies sem er ungur aðdáandi Gylfa Þórs Sigurðssonar, leikmanns Swansea á Englandi. Clement...
Aga- og úrskurðarnefnd úrskurðaði á fundi, fimmtudaginn 9. júní, Vincent Broderick Steigerwald leikmann Vestra í þriggja leikja bann vegna atviks í...
Í kjölfar ákvörðunar þings FIFA í maí, þegar Kosovo og Gíbraltar voru samþykkt sem 210. og 211. aðildarþjóðir FIFA, hafa knattspyrnusambönd beggja...
Föstudaginn 10. júní frá kl 12-18 býður Áfram Ísland öllum þeim sem vilja klæða sig upp fyrir EM að koma á Laugardalsvöll frá klukkan 12-18 og...
Gylfi Þór Sigurðsson verður í eldlínunni þegar Ísland mætir Portúgal í St. Etienne á þriðjudaginn. Gylfi sagði í samtali við fjölmiðla í dag að...
Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari, var léttur í viðtölum við fjölmiðla enda varla annað hægt þegar hann var kallaður Heimar í byrjun eins...