Íslenska landsliðið æfði í fyrsta sinn á æfingasvæðinu í Annecy í dag. Aðstæður voru allar hinar bestu en hitinn var um 24 gráður. Það rigndi vel í...
Knattspyrnuskóli stúlkna fer fram í næstu viku að Laugarvatni. Leikmenn í skólanum í ár eru fæddir árið 2002. Mæting er stundvíslega...
Ísland og Makedónía mætast í kvöld í undankeppni EM kvenna og hefst leikurinn á Laugardalsvelli kl. 19:30. Miðasala á leikinn er í fullum...
Með sigri á Makedóníu í kvöld mun íslenska liðið verða á þröskuldi þess að vera öruggt í úrslitakeppnina í Hollandi 2017. Efsta þjóðin í...
Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Makedóníu í undankeppni EM í kvöld en leikið er á Laugardalsvelli kl...
Karlalandsliðið kom í dag til Annecy í Frakklandi þar sem liðið mun dveljast á meðan riðlaleppni EM stendur yfir. Ferðin gekk mjög vel í alla staði...