Þessa dagana eru þeir Þóroddur Hjaltalín dómari og Gylfi Már Sigurðsson aðstoðardómari við störf í undankeppni EM U17 landsliða karla. Riðillinn...
Hólmfríður Magnúsdóttir leikur sinn hundraðasta leik í dag með A-landsliði kvenna en Hólmfríður lék sinn fyrsta leik árið 2003 gegn Bandaríkjunum...
Ísland vann í dag öruggan 0-6 sigur á Slóveníu í undankeppni EM. Þetta var jafnframt þriðji sigur Íslands í undankeppninni en Ísland er því með 9...
Þórður Þórðarson landsliðsþjálfari U19 kvenna hefur valið hóp til æfinga 30. október – 1. nóvember. Að þessu sinni eru 28 leikmenn valdir og eru...
Kvennalandsliðið leikur gegn Slóveníu í undankeppni EM í dag, mánudag, á útivelli. Ísland hefur unnið báða leiki sína í riðlinum en þeir voru gegn...
Úlfar Hinriksson hefur valið hóp stúlkna af Suður- og Vesturlandi fæddar 2001 til æfinga 30. október – 1. nóvember næstkomandi.