Íslenska U19 ára landslið kvenna kemst ekki áfram á EM en liðið tapaði 2-0 gegn Sviss í lokaleik undankeppninnar í dag. Fyrra mark Sviss kom í...
Markmannsskóli KSÍ fer fram um helgina á Akranesi. Alls hafa 40 efnilegir markmenn á 4. flokks aldri verið tilnefndir til æfinga og verða...
Íslenskir dómarar verða við störf í Færeyjum og Svíþjóð á næstu dögum en þetta er hluti af norrænum dómaraskiptum knattspyrnusambanda...
U19 ára lið kvenna leikur í dag, fimmtudag, annan leik sinn í undankeppni EM. Leikurinn er gegn Grikklandi en Grikkir töpuðu fyrsta leik sínum gegn...
A landslið kvenna mætir Slóvakíu í vináttulandsleik á Laugardalsvelli í kvöld, fimmtudagskvöld, og hefst leikurinn kl. 18:00. Leikurinn er í...
Kvennalandsliðið vann 4-1 sigur á Slóvakíu í vináttuleik á Laugardalsvelli í kvöld, fimmtudag. Leikurinn er liður í undirbúningi liðsins fyrir...