U19 ára landslið kvenna byrjaði vel í forkeppni EM en liðið vann 6-1 sigur á Georgíu. Íslenska liðið komst í 3-0 í fyrri hálfleik en Georgía...
Kvennalandsliðið undirbýr sig af krafti fyrir komandi átök en liðið leikur við Slóvakíu (vináttuleikur) og Hvíta Rússland í undankeppni EM á næstu...
Úlfar Hinriksson landsliðsþjálfari U17 kvenna hefur valið æfingahóp fyrir æfingar sem fram fara 19. – 20. September. Æfingarnar fara fram á glænýju...
UEFA hefur, í samráði við Knattspyrnusambönd Tyrklands og Íslands, ákveðið að breyta leikstað fyrir leik Tyrklands og Íslands í undankeppni EM...
Hæfileikamót KSÍ og N1 fer fram í Kórnum í Kópavogi helgina 19. - 20. september. Úlfar Hinriksson þjálfari U-17 kvenna og Halldór Björnsson...
Uppselt er á leik Íslands og Lettlands í undankeppni EM karlalandsliða 2016. Miðasala hófst á midi.is kl. 12:00 í dag, föstudag, eins og kynnt var...