Héraðsdómaranámskeið verður haldið í höfuðstöðvum KSÍ (3. hæð) miðvikudaginn 6. mars kl. 17:00.
Fulltrúar N1 og KSÍ endurnýjuðu í gær, þriðjudaginn 27. febrúar, samstarfssamning til næstu fjögurra ára, eða til ársloka 2027.
U17 kvenna vann flottan 4-0 sigur gegn Kosovó í síðasta leik sínum í seinni umferð undankeppni EM 2024.
Ísland vann dramatískan 2-1 sigur gegn Serbíu í seinni leik liðanna í umspili Þjóðadeildar UEFA.
U17 karla mætir Finnlandi á miðvikudag í vináttuleik, en leikið er í Finnlandi.
Umsóknarfrestur um starf framkvæmdastjóra KSÍ er til og með þriðjudagsins 27. febrúar