Leikjaskrá allra móta í meistaraflokki hefur verið staðfest nema 5. deild karla og Bikarkeppni neðri deilda.
KSÍ hefur ráðið Norðmanninn Åge Hareide sem þjálfara A landsliðs karla.
U16 lið kvenna vann 4-0 sigur gegn Ísrael í öðrum leik sínum á UEFA Development Tournament mótinu.
U16 lið karla vann 5-2 sigur gegn Armeníu í fyrsta leik sínum í UEFA Development Tournament.
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um sérstaka rannsóknarstyrki hjá UEFA vegna verkefna eða rannsókna tengdum knattspyrnu og heilbrigðismálum.
2291. fundur stjórnar KSÍ var haldinn miðvikudaginn 29. mars 2023 og hófst kl. 16:00. Fundurinn var haldinn á Laugardalsvelli.