Þróttur R. og Valur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmóts meistaraflokks kvenna.
Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið 26 leikmenn frá 14 félögum í hóp sem æfir dagana 7. og 8. febrúar.
U21 karla mætir Írlandi í vináttuleik 26. mars.
KSÍ mun halda KSÍ C 2 þjálfaranámskeið á höfuðborgarsvæðinu helgina 11.-12. febrúar.
U17 kvenna hefur leik á æfingamóti í Portúgal á fimmtnudag þegar liðið mætir Portúgal.
Sunnudaginn 29. janúar stóð KSÍ fyrir vel heppnaðri vinnustofu um knattspyrnu kvenna.