Sunnudaginn 27. nóvember verður haldið fyrsta ungmennaþing KSÍ. Í kjölfar þingsins verður stofnað Ungmennaráð KSÍ og tekið við tilnefningum í ráðið.
Aðsóknartölur fyrir Bestu deild karla og kvenna 2022 hafa verið staðfestar.
U17 karla tapaði 0-4 gegn Frakklandi í síðasta leik sínum í fyrstu umferð undankeppni EM 2023.
UEFA býður upp á stjórnunarnám sem er sérstaklega ætlað fólki sem hefur leikið knattspyrnu á hæsta þrepi.
Bestu deild karla tímabilið 2022 er lokið, en Breiðablik lyfti skildinum á laugardag eftir 1-0 sigur gegn Víkingi R.
Stjórnarfundur 1. nóvember 2022 kl. 16:00. Fundur nr. 2285 - 10. fundur stjórnar 2022/2023.