Á fundi stjórnar KSÍ þann 1. nóvember sl. samþykkti stjórn KSÍ fyrirkomulag félagaskiptaglugga (félagaskiptatímabila) fyrir keppnistímabilið 2023.
Árlegur formanna- og framkvæmdastjórafundur KSÍ verður haldinn laugardaginn 26. nóvember 2022 í höfuðstöðvum KSÍ á Laugardalsvelli.
Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í fyrstu umferð undankeppni EM 2023.
UEFA hefur tilkynnt um nýtt fyrirkomulag fyrir undankeppni EM 2025.
Þorsteinn H. Halldórsson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur valið 29 leikmenn til æfinga í nóvember.
Knattspyrnusamband Íslands mun halda tvö KSÍ B 3 þjálfaranámskeið í Reykjavík.