Ísbjörninn hefur lokið leik í forkeppni Futsal Cup.
Valur er Mjólkurbikarmeistari kvenna 2022!
Úrslitaleikur Mjólkurbikarsins fer fram á Laugardalsvelli á laugardag klukkan 16:00 þegar Breiðablik og Valur mætast.
KSÍ hefur samið við leikgreinandann Tom Goodall um verkefni tengd A landsliðum kvenna og karla og gildir samningurinn út árið 2023.
Í dag eru liðin 50 ár frá því að fyrsti leikur í Íslandsmóti í meistaraflokki kvenna var spilaður.
Aukafundur stjórnar KSÍ var haldinn miðvikudaginn 24. ágúst 2022 og hófst kl. 15:30. Fundurinn var haldinn á Teams.