A landslið karla er í 63. sæti á nýjum heimslista FIFA sem hefur verið gefinn út.
Markmið fundanna er framþróun fótboltans gegnum samráð og samstarf, upplýsingagjöf, spjall og spurningar.
2282. fundur stjórnar KSÍ var haldinn mánudaginn 15. ágúst 2022 og hófst kl. 16:00.
KSÍ auglýsir laust til umsóknar starf sviðsstjóra knattspyrnusviðs. Sviðsstjórinn ber ábyrgð á faglegu starfi KSÍ á knattspyrnusviði og heyrir undir...
Lokahnykkur Hæfileikamóts N1 og KSÍ stúlkna fer fram á Laugardalsvelli á miðvikudag.
Úrslitakeppni 4. deildar karla hefst á miðvikudag þegar GG og Árborg mætast í fyrri leik liðanna.