Margrét Magnúsdóttir, landsliðsþjálfari U-19 kvenna, hefur valið 20 manna hóp sem tekur þátt í tveimur vináttuleikjum, gegn Svíþjóð og Noregi í...
Vegna þátttöku Breiðabliks og Vals í forkeppni Meistaradeildar UEFA og úrslitaleiksins í Mjólkurbikar kvenna, hefur leikjum í Bestu deild kvenna verið...
Miðasala á úrslitaleik Mjólkurbikars kvenna á milli Breiðabliks og Vals hefst í dag, mánudaginn 22. ágúst, kl. 12:00.
U17 ára landslið karla tapaði 1-6 gegn Króatíu í síðasta leik sínum á Telki Cup í Ungverjalandi.
Þorsteinn H. Halldórsson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur valið hóp sem mætir Belarús og Hollandi í undankeppni HM 2023 í september.
Laugardaginn 27. ágúst munu Knattspyrnuþjálfarafélag Íslands og Knattspyrnusamband Íslands standa fyrir ráðstefnu í tengslum við úrslitaleik...