Breiðablik og Víkingur R. sigruðu sína leiki í annarri umferð forkeppni Sambandsdeildar UEFA í gær.
Ákveðið hefur verið að lengja umsóknarfrest vegna stuðnings stjórnvalda við íþróttahreyfinguna vegna Covid-19 til og með þriðjudagsins 16. ágúst nk...
Ívar Orri Kristjánsson dæmir leik St Joseph's FC og SK Slavia Praha á morgun.
Athygli félaga er vakin á því að félagaskiptaglugginn lokar á miðnætti þriðjudaginn 26. júlí næstkomandi.
A landslið kvenna er úr leik á EM 2022 eftir hetjulega baráttu og 1-1 jafntefli gegn Frökkum í Rotherham.
Allt sem þú þarft að vita fyrir leikinn geng Frökkum í dag.