Cecilía Rán Rúnarsdóttir er fingurbrotin og verður ekki í leikmannahópi A kvenna á EM. Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving kemur í hópinn í hennar stað...
Skilaboð til þeirra sem eru að fara á leik Belgíu og Íslands í Manchester á sunnudag: Miða-appið, töskustærðir, snertilausar greiðslur, Fan party.
Á sunnudaginn mætir A landslið kvenna öflugu liði Belgíu í Manchester. Leikurinn verður að sjálfsögðu sýndur á risaskjá og í topp hljóðgæðum á EM...
Dregið var í riðla í forkeppni Meistaradeildar UEFA í Futsal í vikunni og var Ísbjörninn í pottinum.
Breiðablik og KR léku í kvöld, fimmtudagskvöld, fyrri leiki sína í forkeppni Sambandsdeildarinnar. Blikar unnu eins marks sigur en KR tapaði með...
U16 landslið kvenna hafnaði í 5. sæti á Opna Norðurlandamótinu í ár eftir 3-2 sigur gegn Finnlandi í leik um sætið. Emelía Óskarsdóttir gerði tvö...