Víkingur R. spilar á morgun gegn Inter Club d’Escaldes frá Andorra í úrslitaleik umspils fyrir undankeppni Meistaradeildar Evrópu.
U18 kvennalandsliðið tapaði 1-0 fyrir Finnum í vináttulandsleik fyrr í dag.
Laugardaginn 21. maí útskrifuðust 12 þjálfarar með KSÍ Afreksþjálfun unglinga (UEFA Elite A Youth) þjálfaragráðu. Einungis þjálfarar sem hafa KSÍ...
KSÍ er með miða til sölu á leiki Íslands í riðlakeppni EM 2022. Áhugasamir aðilar eru hvattir til að hafa samband sem fyrst.
U18 kvenna mæti Finnlandi í vináttuleik í Finnlandi í dag klukkan 15:00. Leikurinn er í beinu streymi á KSÍ TV.
Víkingur vann á þriðjudag 6-1 stórsigur á Levadia Tallinn í undanúrslitaleik í forkeppni Meistaradeildar UEFA. Framundan er úrslitaleikur á föstudag...