KSÍ og Barnaheill – Save the Children á Íslandi munu á þessu ári hefja tveggja ára samstarf um fræðsluverkefnið Verndarar barna.
2279. fundur stjórnar KSÍ var haldinn þriðjudaginn 26. apríl 2022 og hófst kl. 16:00.
Á fundi aga- og úrskurðarnefndar KSÍ 2. maí var kveðinn upp úrskurður í máli ÍR gegn Víking Ólafsvík.
Lengjudeild karla og kvenna hefjast fimmtudaginn 5. maí þegar tveir leikir fara fram í báðum deildum.
Leiktíma leiks FH og Vals í fjórðu umferð Bestu deildar karla hefur verið breytt.
Magnús Örn Helgason, landsiðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í UEFA Development Tournament.