A landslið kvenna mætir Tékklandi á sunnudag í öðrum leik sínum í SheBelieves Cup sem fram fer í Bandaríkjunum.
KSÍ hefur birt ársreikning fyrir árið 2021 og fjárhagsáætlun fyrir 2022. Rekstrartekjur KSÍ á árinu 2021 voru um 1.631 mkr og rekstrargjöld í...
A kvenna vann góðan 1-0 sigur gegn Nýja Sjálandi í fyrsta leik liðsins á SheBelieves Cup í Bandaríkjunum.
Þorsteinn H. Halldórsson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Nýja Sjálandi.
Ísland mætir Nýja Sjálandi í fyrsta leik liðsins á SheBelieves Cup.
2274. fundur stjórnar Knattspyrnusambands Íslands var haldinn fimmtudaginn 10. febrúar 2022 og hófst kl. 16:00.