KSÍ óskar knattspyrnuáhugafólki um land allt gleðilegra jóla og farsæls komandi knattspyrnuárs.
2271. fundur stjórnar KSÍ var haldinn þriðjudaginn 14. desember 2021 og hófst kl. 16:00. Fundurinn fór fram í Laugardalnum og á Teams.
Samtals er framlag til eflingar barna- og unglingastarfs fyrir árið 2021 áætlað um 146 milljónir króna, þar af um 60 milljónir frá KSÍ.
Íslenska landsliðið í eFótbolta endaði í sjötta sæti síns riðils í fyrstu umferð undankeppni FIFAe Nations Series 2022.
Knattspyrnusamband Íslands mun halda KSÍ C 1 þjálfaranámskeið í janúar. Fyrra námskeiðið verður helgina 8.-9. janúar og það síðara helgina 15.-16...
Íslenska landsliðið í eFótbolta er í fjórða sæti riðilsins eftir fyrri dag undankeppninnar.