Dómaraverðlaun KSÍ fyrir árið 2021 hlýtur FH fyrir nýliðun dómara og góða umgjörð. Þess má geta að FH hlaut einnig dómaraverðlaun KSÍ fyrir árið 2019...
Stjórnarfundur 16 - 25. febrúar 2022 kl. 15:00. Fundur nr. 2275 – 10. fundur bráðabirgðastjórnar 2021/2022.
A kvenna mætir Bandaríkjunum á miðvikudag, aðfararnótt fimmtudags að íslenskum tíma, í síðasta leik liðsins á SheBelieves Cup.
U16 kvenna mætir jafnöldrum sínum frá Sviss á miðvikudag í fyrri af tveimur vináttuleikjum þjóðanna.
Grasrótarverðlaun KSÍ fyrir árið 2021 í flokknum Grasrótarverkefni ársins hljóta Uppsveitir fyrir frábært uppbyggingarstarf í knattspyrnu barna og...
Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í úrtaksæfingum 28. febrúar - 2. mars.