Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið æfingahóp sem æfir dagana 28. október - 4. nóvember.
Á fundi stjórnar KSÍ 11. október var rætt um skipan varaformanna og skipan í nefndir. Borghildur Sigurðardóttir og Valgeir Sigurðsson voru skipuð...
KSÍ mun halda KSÍ B 3 þjálfaranámskeið á höfuðborgarsvæðinu helgina 6.-7. nóvember. Þetta námskeið hét áður KSÍ IV B.
2266. fundur stjórnar KSÍ var haldinn mánudaginn 11. október 2021 og hófst kl. 16:00. Fundurinn fór fram í Laugardalnum og á Teams.
A landslið karla er í 62. sæti á nýútgefnum styrkleikalista FIFA og fellur því um tvö sæti frá því listinn var síðast gefinn út. Belgar eru sem fyrr...
Ísland mætir Tékklandi á föstudag á Laugardalsvelli og hefst leikurinn kl. 18:45.