Þorsteinn H. Halldórsson, landsliðsþjálfari A kvenna, gerir sjö breytingar á byrjunarliði liðsins frá leiknum gegn Tékklandi.
Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið hóp sem æfir dagana 3.-5. nóvember.
U17 karla tapaði 1-2 gegn Eistlandi í öðrum leik sínum í fyrstu umferð undankeppni EM 2022.
Stjórnarfundur 26. október 2021 kl. 16:00 Fundur nr. 2267 – 3. fundur bráðabirgðarstjórnar 2021/2022
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Eistlandi.
Ísland mætir Kýpur á þriðjudag í þriðja leik sínum í undankeppni HM 2023.