ÍA og Víkingur R. munu leika til úrslita í Mjólkurbikar karla, en leikurinn fer fram á Laugardalsvelli laugardaginn 16. október.
Aukaþing KSÍ fór fram á Hilton Nordica í Reykjavík á laugardag.
Fulltrúar frá UEFA og FIFA sátu aukaþing KSÍ.
Vanda Sigurgeirsdóttir var kosin nýr formaður KSÍ á aukaþingi sambandsins sem fór fram á Hilton Reykjavík Nordica.
Á aukaþingi KSÍ á Hilton Reykjavík Nordica var ný stjórn kjörin til bráðabirgða.
Breiðablik er Mjólkurbikarmeistari kvenna 2021!