U19 karla mætir Slóveníu á miðvikudag í fyrsta leik liðsins í fyrstu umferð undankeppni EM 2022.
Breiðablik hefur leik í riðlakeppni Meistaradeildar kvenna á miðvikudag þegar liðið mætir PSG.
Daníel Leó Grétarsson og Mikael Egill Ellertsson koma inn í leikmannahóp A landsliðs karla fyrir Jóhann Berg Guðmundsson og Jón Guðna Fjóluson.
KSÍ hefur verið tilnefnt til UEFA Grow verðlaunanna fyrir árið 2021 í flokknum "vinna við mörkun".
Helgi Mikael Jónasson og Þórður Arnar Árnason dæma í undankeppni EM 2022 hjá U19 karla í október.
ÍA og Víkingur R. munu leika til úrslita í Mjólkurbikar karla, en leikurinn fer fram á Laugardalsvelli laugardaginn 16. október.