• mið. 12. jan. 2022
  • Landslið
  • U19 karla

U19 karla - Hópur valinn til æfinga 19.-21. janúar

Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið hóp sem æfir dagana 19.-21. janúar.

Æfingarnar fara fram í Skessunni í Hafnarfirði.

Næsta verkefni liðsins er milliriðill í undankeppni EM 2022. Ísland er þar í riðli með Rúmeníu, Georgíu og Króatíu og verður leikið dagana 23.-29. mars í Króatíu.

Hópur og dagskrá

Hópurinn

Anton Logi Lúðvíksson - Breiðablik

Arnar Daníel Aðalsteinsson - Breiðablik

Arnar Númi Gíslason - Breiðablik

Viktor Elmar Gautason - Breiðablik

Dagur Þór Hafþórsson - FH

Logi Hrafn Róbertsson - FH

Halldór Snær Georgsson - Fjölnir

Þorsteinn Aron Antonsson - Fulham

Óskar Borgþórsson - Fylkir

Kjartan Kári Halldórsson - Grótta

Ívan Óli Santos - HK

Ólafur Örn Ásgeirsson - HK

Guðmundur Tyrfingsson - ÍA

Bergvin Fannar Helgason - ÍR

Andi Hoti - Leiknir R.

Davíð Júlían Jónsson - Leiknir R.

Shkelzen Veseli - Leiknir R.

Adolf Daði Birgisson - Stjarnan

Eggert Aron Guðmundsson - Stjarnan

Ísak Andri Sigurgeirsson - Stjarnan

Óli Valur Ómarsson - Stjarnan

Sigurbergur Áki Jörundsson - Stjarnan

Viktor Reynir Oddgeirsson - Stjarnan

Bjarni Guðjón Brynjólfsson - Þór

Hinrik Harðarson - Þróttur R.

Egill Helgason - Þróttur R.