Á aukaþingi KSÍ 2. október nk. verður kosinn formaður og stjórn til bráðabirgða sem mun starfa fram að næsta knattspyrnuþingi sem haldið verður í...
Víkingur R. tryggði sér á laugardag efsta sæti Pepsi Max deildar karla og þar með Íslandsmeistaratitilinn, með sigri á Leikni á Víkingsvellinum.
Nýir Íslandsmeistarar verða krýndir í dag þegar lokaumferð Pepsi Max deildar karla fer fram.
U17 kvenna vann góðan 4-1 sigur gegn Serbíu í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM 2022.
Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Serbíu.
2262. fundur stjórnar KSÍ var haldinn þriðjudaginn 21. september 2021. Fundurinn fór fram í Laugardalnum og á Teams.