Breytingar á reglugerð um leikmannasamninga sem hafa verið í vinnslu síðan í nóvember 2020 innihalda m.a. ákvæði um fæðingarorlof kvenkyns leikmanna.
Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið leikmannahóp á afreksæfingar 13.-14. september næstkomandi.
KR og Afturelding hafa tryggt sér sæti í Pepsi Max deild kvenna að ári.
Breiðablik er komið í riðlakeppni Meistaradeildar kvenna!
Ísland tapaði 0-4 gegn Þýskalandi í undankeppni HM 2022.
Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari A karla, gerir sex breytingar á byrjunarliði liðsins fyrir leikinn gegn Þýskalandi.