Helena Jónsdóttir, nemi við HR, mun vera í starfsnámi hjá KSÍ í 10 vikur.
Knattspyrnusamband Íslands mun halda KSÍ B 1 þjálfaranámskeið á höfuðborgarsvæðinu helgina 2.-3. október.
8 liða úrslit Mjólkurbikars karla fara fram miðvikudaginn 15. september.
Breiðablik er í B riðli með PSG, Real Madrid og WFC Kharkiv.
Dregið verður í riðlakeppni Meistaradeildar kvenna í dag, en Breiðablik verður þar á meðal liða.
Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U15 karla, hefur valið hóp sem mætir Finnlandi í tveimur vináttuleikjum í september.