Áætluðum vináttuleikjum U16 karla við Finnland, sem fara áttu fram í ágúst, hefur verið frestað um óákveðinn tíma.
Í samræmi við stöðu mála gagnvart Covid-19 hefur KSÍ nú gefið út nýjar sóttvarnarreglur og hafa þær þegar tekið gildi.
Fyrir leik Keflavíkur og Breiðabliks í Pepsi Max deild karla á sunnudag var afhjúpaður minnisvarði við Keflavíkurvöll um Hafstein Guðmundsson...
Þar sem leikmannahópur Fylkis í meistaraflokki kvenna er kominn í sóttkví, hefur leik Fylkis og Vals, sem fara átti fram miðvikudaginn 28. júlí, verið...
KSÍ hefur ákveðið nýja leikdaga fyrir frestaða leiki úr 7. umferð Pepsi Max deildar karla. Til að koma þeim leikjum fyrir hefur nokkrum öðrum leikjum...
Seinni leikirnir í 2. umferð forkeppni Sambandsdeildar UEFA fara fram í vikunni og þar eru Valur, FH og Breiðablik í eldlínunni.