Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ hefur á ný kveðið upp úrskurð í máli Fram gegn Stjórn KSÍ og hafnað kröfum knattspyrnudeildar Fram í málinu.
Aga- og úrskurðarnefnd hefur á ný kveðið upp úrskurð í máli KR gegn Stjórn KSÍ. Nefndin hafnar kröfum knattspyrnudeildar KR í málinu.
Stjórnarfundur 26. nóvember 2020 kl. 15:30 – Fjarfundur á Teams. Fundur nr. 2244 – 14. fundur 2020/2021.
Undirbúningur A landsliðs kvenna fyrir leikina tvo í undankeppni EM 2022 er hafinn í Slóvakíu.
UEFA hefur nú staðfest við KSÍ að Ísland sé á meðal þeirra 16 þjóða sem eiga lið í úrslitakeppni EM U21 karla.
Áfrýjunardómstóll KSÍ hefur kveðið upp dóma í málum Fram og KR gegn Stjórn KSÍ. Báðum málum er vísað aftur til aga- og úrskurðarnefndar til...