A landslið karla mætir Kanada og El Salvador í tveimur vináttuleikjum í janúar, en báðir leikirnir fara fram í Bandaríkjunum.
2226. fundur stjórnar Knattspyrnusambands Íslands var haldinn fimmtudaginn 12. desember 2019 á Laugardalsvelli og hófst kl. 16:00.
Sara Björk Gunnarsdóttir var í 3. sæti í kosningu samtaka íþróttafréttamanna um Íþróttamann ársins 2019.
Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í æfingum dagana 6.-8. janúar.
Glódís Perla Viggósdóttir, Gylfi Þór Sigurðsson og Sara Björk Gunnarsdóttir eru á meðal 10 efstu í kjöri íþróttamanns ársins 2019.
Umsóknarferlinu fyrir UEFA CFM námið sem haldið verður hér á landi á árinu 2020 er nú lokið. Vel á þriðja tug umsókna bárust um þau 20 sæti sem voru í...